Teppahreinsun

Aðferðir við Teppahreinsun

Aðferðir við Teppahreinsun Það eru allmargar aðferðir til að hreinsa teppi en í þessari stuttu samantekt verður aðallega fjallað um þær aðferðir sem eru í boði á Íslandi. Í gegnum árin hafa ýmis viðhorf verið uppi um ágæti hinna ýmsu aðferða en þessi samantekt er ætlað að skýra frá mismunandi viðhorfum, eiginleikum og straumum sem …

Aðferðir við Teppahreinsun Read More »

Val á Teppi

Val á Teppi Þegar teppi eru valin, þá er ráðlegt að hafa eftirfarandi atriði í huga: Hvar í húsnæðinu er teppið ? Hvernig verður álagið ? Á að velja ull eða gerviefni ? Forðist ljósa og kalda liti Veljið þéttofin teppi Gerið ráð fyrir reglulegri umhirðu s.s. ryksugun og blettahreinsum Viðskiptavinir Skúfs geta hringt í …

Val á Teppi Read More »

Blettahreinsun

Blettahreinsun Ef blettur kemur í teppið, hreinsið eins fljótt og auðið er.: 1. Þerrið og skafið varlega með borðhníf. 2. Skolið með volgu vatni og þerrið aftur. Ath! EKKI hella blettaefni í blettinn. Notið: borðhníf, bursta, handklæði og úðabrúsa. Ef þörf er á frekari hreinsun notið þá: 1. Hreinsað bensín á olíu og fitubletti, lítið …

Blettahreinsun Read More »