Teppahreinsun

Hreinsun eftir vatnstjón

Hreinsun eftir vatnstjón þarf að vera framkvæmd rétt til að koma í veg fyrir skaðlega myglusveppi og bakteríur sem geta valdið heilsufarshættum á heimilinu, hótelinu , skrifstofunni eða því rými þar sem tjónið kom upp. Rétt teppaþrif eftir vatnsskemmdir eru lykillinn að því að forðast myglu, eða jafnvel kostnaðarleg teppaskipti. Hvað veldur vatnstjóni á teppum …

Hreinsun eftir vatnstjón Read More »

Aðferðir við Teppahreinsun

Aðferðir við Teppahreinsun Það eru allmargar aðferðir til að hreinsa teppi en í þessari stuttu samantekt verður aðallega fjallað um þær aðferðir sem eru í boði á Íslandi. Í gegnum árin hafa ýmis viðhorf verið uppi um ágæti hinna ýmsu aðferða en þessi samantekt er ætlað að skýra frá mismunandi viðhorfum, eiginleikum og straumum sem …

Aðferðir við Teppahreinsun Read More »

Val á Teppi

Val á Teppi Þegar teppi eru valin, þá er ráðlegt að hafa eftirfarandi atriði í huga: Hvar í húsnæðinu er teppið ?Hvernig verður álagið ?Á að velja ull eða gerviefni ?Forðist ljósa og kalda litiVeljið þéttofin teppi Gerið ráð fyrir reglulegri umhirðu s.s. ryksugun og blettahreinsum Viðskiptavinir Skúfs geta hringt í okkur og við munum …

Val á Teppi Read More »

Blettahreinsun

Blettahreinsun Ef blettur kemur í teppið, hreinsið eins fljótt og auðið er.: 1. Þerrið og skafið varlega með borðhníf. 2. Skolið með volgu vatni og þerrið aftur. Ath! EKKI hella blettaefni í blettinn. Notið: borðhníf, bursta, handklæði og úðabrúsa. Ef þörf er á frekari hreinsun notið þá: 1. Hreinsað bensín á olíu og fitubletti, lítið …

Blettahreinsun Read More »