Aðferðir við Teppahreinsun
Aðferðir við Teppahreinsun Það eru allmargar aðferðir til að hreinsa teppi en í þessari stuttu samantekt verður aðallega fjallað um þær aðferðir sem eru í boði á Íslandi. Í gegnum árin hafa ýmis viðhorf verið uppi um ágæti hinna ýmsu aðferða en þessi samantekt er ætlað að skýra frá mismunandi viðhorfum, eiginleikum og straumum sem …