Djúphreinsun

steinteppahreinsun icon
Steinteppahreinsun

Við sjáum um hreinsun á steinteppum fyrir einstaklinga, fyrirtæki, og sameignir

mottuhreinsun icon
Mottuhreinsun

Við erum opin frá 16-18 alla virka daga fyrir mottuhreinsun

stigahusahreinsun icon
Stigahús

Við sjáum um hreinsun á stigahúsum í sameignum

husgagnahreinsun icon
Húsgagnahreinsun

Við sjáum um húsgagna hreinsun fyrir einstaklinga og fyrirtæki

Djúphreinsun

Djúphreinsun er hreinsiaðferð sem flestir, ef ekki allir, teppaframleiðendur mæla með.
Starfsfólk okkar hefur margra ára reynslu af djúphreinsun fyrir Heimili, Sameignir, Fyrirtæki og Stofnanir.

Við Djúphreinsum Teppi og Húsgögn !

Hafðu samband til að fá verðtilboð fyrir djúphreinsun.

hvað er djúphreinsun?

Djúphreinsun, eða heitvatnshreinsun öðru nafni, er aðferð sem flestir ef ekki allir teppaframleiðendur mæla með.

Djúphreinsun er blauthreinsiaðferð en sker sig frá öðrum blauthreinsiaðferðum þar sem hún krefst meiri vélarkrafts þ.e. sogkrafts til að ná sem mestu vatnsmagni úr efninu og minnka þar með þurrktíma. Einnig vinnum djúphreinsun með heitt vatn og sérstök efni. Það er einmitt hitastig vatnsins, hreinsiefnin, og þessi gríðarlegi sogkraftur djúphreinsivélarinnar sem sjá til þess að sápuleyfar eru ekki skildar eftir í teppinu.

Blauthreinsun er algengasta teppahreinsiaðferðin á Íslandi en mikilvægt er að greina á milli hefðbundinnar Blauthreinsunar og Djúphreinsunar/Heitavatnshreinsunar.

Forvitnastu meira um muninn á Heitavatnshreinsun og Blauthreinsun.

Djúphreinsun Teppa

CFX+Rotovac: Þetta er hin sanna djúphreinsun. Hreinsikraftur Rotavac vélanna er framúrskarandi.

VERÐTILBOÐ ÁN SKULDBINDINGAR