Húsgagnahreinsun

steinteppahreinsun icon
Steinteppahreinsun

Við sjáum um hreinsun á steinteppum fyrir einstaklinga, fyrirtæki, og sameignir

mottuhreinsun icon
Mottuhreinsun

Við erum opin frá 16-18 alla virka daga fyrir mottuhreinsun

teppahreinsun icon
Teppahreinsun

Við sjáum um hreinsun á gólfteppum og stökum teppum

stigahusahreinsun icon
Stigahús

Við sjáum um hreinsun á stigahúsum í sameignum

Húsgagnahreinsun

Við sjáum um húsgagnahreinsun á t.a.m. sófasettum, borðstofustólum, gesta og- skrifstofustólum, svefndýnum, veggmyndum og fleira úr textil. Djúphreinsun húsgagna er mikilvæg til að viðhalda textil og lengja líftíma.

Skúfur býður húsgagnahreinsun í fyrirtækjum og stofnunum, og fyrir einstaklinga.

Kynntu þér hvað djúphreinsun felur í sér. Hvað er djúphreinsun?

Óhreinindavörn Húsgagna

Við húsgagnahreinsun óhreinindaverjum við einnig húsgögn og annann textil húsbúnað sem gerir hann auðveldari í allri umhirðu.

VERÐTILBOÐ ÁN SKULDBINDINGAR