Húsgagnahreinsun
Við sjáum um húsgagnahreinsun á t.a.m. sófasettum, borðstofustólum, gesta og- skrifstofustólum, svefndýnum, veggmyndum og fleira úr textil. Djúphreinsun húsgagna er mikilvæg til að viðhalda textil og lengja líftíma.
Skúfur býður húsgagnahreinsun í fyrirtækjum og stofnunum, og fyrir einstaklinga.