Mottuhreinsun

steinteppahreinsun icon
Steinteppahreinsun

Við sjáum um hreinsun á steinteppum fyrir einstaklinga, fyrirtæki, og sameignir

teppahreinsun icon
Teppahreinsun

Við sjáum um hreinsun á gólfteppum og stökum teppum

husgagnahreinsun icon
Húsgagnahreinsun

Við sjáum um húsgagna hreinsun fyrir einstaklinga og fyrirtæki

stigahusahreinsun icon
Stigahús

Við sjáum um hreinsun á stigahúsum í sameignum

Mottuhreinsun

Hreinsunarstöðin okkar er að Vesturvör 22, 200 Kópavogi.
Opið alla virka daga, milli kl :16-18.

Við hreinsum allar mottur og teppi með Strigagrind eða límingum. Mottur sem eru ofnar í gegn úr bómull eða ull (mjúkar) getur verið hentugra að fara með í þvottahús.

Handunnin austurlensk teppi og mottur hreinsum við með mildum hreinsiefnum, skolum vandlega og þurrkum hratt með loftblásara. Þetta vinnulag tryggir litfestu og mýkir ullina.

við mælum með

parki teppaverslun logo

Parki

Dalvegi 10-14
201 Kópavogur

ILVA Teppaverslun logo

ILVA

Kauptún - Garðabær
Norðurtorg - Akureyri

VERÐTILBOÐ ÁN SKULDBINDINGAR