Mottuhreinsun
Hreinsunarstöðin okkar er að Vesturvör 22, 200 Kópavogi.
Opið alla virka daga, milli kl :16-18.
Við hreinsum allar mottur og teppi með Strigagrind eða límingum. Mottur sem eru ofnar í gegn úr bómull eða ull (mjúkar) getur verið hentugra að fara með í þvottahús.
Handunnin austurlensk teppi og mottur hreinsum við með mildum hreinsiefnum, skolum vandlega og þurrkum hratt með loftblásara. Þetta vinnulag tryggir litfestu og mýkir ullina.