Teppahreinsun

steinteppahreinsun icon
Steinteppahreinsun

Við sjáum um hreinsun á steinteppum fyrir einstaklinga, fyrirtæki, og sameignir

mottuhreinsun icon
Mottuhreinsun

Við erum opin frá 16-18 alla virka daga fyrir mottuhreinsun

stigahusahreinsun icon
Stigahús

Við sjáum um hreinsun á stigahúsum í sameignum

husgagnahreinsun icon
Húsgagnahreinsun

Við sjáum um húsgagna hreinsun fyrir einstaklinga og fyrirtæki

Teppahreinsun

Skúfur býður bæði uppá Þurrhreinsun og Djúphreinsun á teppum fyrir Heimili, Fyrirtæki og Stigahús Sameigna.

Annarsvegar notum við búnað fyrir blauthreinsun/djúphreinsun og hinsvegar þurrhreinsun (e.padding). Hins vegar krefst þessi búnaður að tveggja 16amp tengla(þvottavélatenglar) til að búnaðurinn virki að fullu.

Djúphreinsun

CFX+Rotovac: Þetta er hin sanna djúphreinsun. Hreinsikraftur Rotavac vélanna er framúrskarandi.

Þurrhreinsun

Þurrhreinsun er framkvæmd með mun léttari búnaði og efnum frá viðurkendum framleiðanda frá Austurríki eða USA.

VERÐTILBOÐ ÁN SKULDBINDINGAR