Skúfur mottuhreinsunForsi­a
Teppahreinsun
Steinteppahreinsun
Mottuhreinsun
H˙sgagnahreinsun
Blettahreinsun
Hreinsun stigahúsa
Val ß teppum
Myndbönd
Haf­u samband

 

  Val á teppum -    Efni, Vefnaður og litur

 

 

   

 

Þegar teppi eru valin, þá er ráðlegt að hafa eftirfarandi atriði í huga:

  • Hvar í húsnæðinu er teppið ?
  • Hvernig verður álagið ?
  • Á að velja ull eða gerviefni ?
  • Forðist ljósa og kalda liti
  • Veljið þéttofin teppi
  • Gerið ráð fyrir reglulegri umhirðu s.s. ryksugun og blettahreinsum
  • Viðskiptavinir Skúfs geta hringt í okkur og við munum fúslega veita alla aðstoð við að velja rétta teppið sem henntar í hverju tilfelli fyrir sig.

 

Hér að neðan eru heimasíður hjá seljendum teppa sem við mælum með:

Stepp ehfGLV ehf  -  Kjaran ehf  -  Álfaborg