Skúfur mottuhreinsunForsi­a
Teppahreinsun
Steinteppahreinsun
Mottuhreinsun
H˙sgagnahreinsun
Blettahreinsun
Hreinsun stigahúsa
Val ß teppum
Myndbönd
Haf­u sambandÞá getum við einnig óhreinindavarið húsgögn og annann textil húsbúnað sem gerir hann auðveldari

í allri umhirðu. 

Húsgagnahreinsun


Við hreinsum flest húsgögn s.s. sófasett, borðstofustóla, gesta og- skrifstofustóla, svefndýnur, veggmyndir og margt fleira úr textil

Gjörðu svo vel hafðu samband og kannaðu hvað við getum gert fyrir húsgögnin þín.

Myndirnar hér til hliðar sýna hreinsun á hægindarstól eftir margra ára notkun.

 

stollhreinsA

 

 

 

Dæmi um hreinsun á hægindastól

 

Fyrir hreinsun - eins og sjá má er fitulag og önnur óhreinindi áberandi.            

          

Við forúðum með fitubrotsefni, burstum,

endum síðan með að skola með hreinsivélinni    en í hana setjum við 60deg heitt vatn með sérhæfu skolefni

Vönduð áklæði verða sem ný eins og hér má sjá.