Skúfur mottuhreinsunForsi­a
Teppahreinsun
Steinteppahreinsun
Mottuhreinsun
H˙sgagnahreinsun
Blettahreinsun
Hreinsun stigahúsa
Val ß teppum
Myndbönd
Haf­u samband


   Erfiðustu blettirnir eru oftast
 

Blettahreinsun

Ef blettur kemur í teppið, hreinsið eins fljót og auðið er.:
- þerrið og skafið varlega með borðhníf.
- Skolið með volgu vatni og þerrið aftur.

- Ath! EKKI hella blettaefni í blettinn -notið: borðhníf, bursta, handklæði og úðabrúsa

Ef þörf er á frekari hreinsun notið þá:
- hreinsað bensín á olíu og fitubletti, lítið í einu og endurtekið
-teppasápu á annað - athugið röng blettahreinsun getur stundum gert illt verra!

Smellið hér og náið ykkur í fríar leiðbeiningar á íslensku í boði Skúfs.

"blettahreinsun með efnum úr eldhúsinu"

Ef enn er þörf á hreinsun leitið ráðlegginga hjá fagmönnum. 

Viðskiptavinir Skúfs geta fengið án endurgjalds blettatöflu og vinnulags- ráðleggingar í skriflegu formi hér yfir Internetið eða í pósti